Bloggarar Sóknarhópsins -

Raddir okkar skipta máli

Í kjölfar vistarbanda mátti Framsókn aldrei fá Sjávarútvegsráðuneytið

Þeir sem hafa kynnt sér youtube myndböndin „trúin á moldina“ < https://www.youtube.com/watch?v=lwGiZNJ47IQ > skilja kannski núna eftir hrun efnahagskerfisins þegar kjör almennings hafa hrapað hvílíkur skaði er af íslenska kvótakerfinu. Skaði sem er af manna völdum.

Norum langar helgar framundan og kynnum okkar efni þessara þörfu myndbanda og lærum um græðgina, frekjuna og yfirgangin sem fainn var í bændaveldinu og liggur í grunnstoðum Framsóknar og grefur um sig núna í stjórnssýslunni.

Kannski þið skiljið þá að svona má þetta ekki halda áfram. 50% gengisfelling krónunnar var í raun gengisfellinga íslensk launafólks og lífeyrisþega. Neytenda sem Framsóknarhyskið telur sér skyldt að arðræna.

 

Facebook Umsagnir
Updated: 29. mars, 2015 — 08:30

The Author

Ólafur Jónsson

Ólafur Jónsson er togaraskiptstjóri til margra ára og er hokinn af margra ára veiðireynslu bæði hér heima og erlendis. Einnig er hann yfirlýstur óvinur kvótakerfisins og rær að því öllum árum að því verði hent og komið upp fiskveiðistjórnunarkerfi á Íslandi sem yrði öllum til hagsbóta.
Bloggarar Sóknarhópsins © 2015