Bloggarar Sóknarhópsins -

Raddir okkar skipta máli

Bloggarar

Afskriftir og lán kvótakónga

Ég var að leita af kastljósþætti á youtube, sem ég fann reyndar ekki. En það var margt annað sem ég gat rifjað upp. Það má segja að Lára Hanna Einarsdóttir sjái alfarið um að uppfæra mig og taka mig í upprifjanir á skítlegu eðli alþingismanna undanfarna áratugi. En, Halldór Ásgrímsson er kanski einn af mestu […]

komust handritshöfundar skaupsins yfir tímavél?

Jack H Daniels spurði þessarrar spurningar í byrjun árs 2014. á vefnum Svarthol Hugans. Ég spyr kanski frekar núna, hvort höfundar Áramótaskaupsins áramótin 2013-2014, séu skyggnir eða með óvenjulega mikla hæfileika sem spámenn eða spákonur. Í fyrsta skipti svo ég muni er sjálfstæðisflokkurinn EKKI að mælast stæðsti flokkurinn, það er búið að koma honum á […]

Hvað hækkuðu þín laun mikið?

  Hér eru mánaðartekjur nokkurra aðila sem starfa hjá Samherja. Það sem greip mig strax voru ofurtekjur framkvæmdastjórans, að forstjórinn er á lúsarlaunum miðað við margt annað starfsfólk. og það er kona sem vermir neðsta sætið. Þessar upplýsingar eru fengnar úr tekjublöðum frjálsrar verslunar, árin 2013 og 2014. Úr tekjublaðinu 2014: Nauðsynlegt er að árétta að […]

Braskað með sameignina

Ég var aðeins að grúska í gömlum tímaritum og það er úr miklu að moða varðandi afleiðingarnar af kvótakerfinu. Þessi forystugrein er lýsandi dæmi um kvernig LÍÚ flokkarnir voru að eyða sjáfarplássunum hringin kringum landið. Forystugrein Alþýðublaðsins  fimmtudaginn  9. janúar 1997: Kaup Samherja á frystitogaranum Guðbjörgu frá ísafirði er í samræmi við það sem hefur verið […]

Bloggarar Sóknarhópsins © 2015