Ég ætla að fara í gegnum þetta viðtal og benda á augljósar misfærslur sem ættaðar eru frá hagfræðiteymi Ragnars Árnasonar.n Heiðrún byrjar á að nefna að hafi gengið vel frá hruni. En af hverju? Frá hruni hefur markaðsverð á fiskmörkuðum hækkað verulega og 50% gengislækkun krónunnar sem viðhaldið heftur verið af spilltum stjórnmálamönnum hefur skapað þvílíkan óðagróða hjá útgerðum […]
Snarpar kosningar að baki og við höfum góðan forseta. En við verðum að breyta lögum um kosningar forseta þannig að þær verði tvöfaldar. Fyrst forval tveggja efstu og síðan kosningar milli þeirra. Hugsið ykkur til dæmis ef Davíð hefði orðið forseti???