Bloggarar Sóknarhópsins -

Raddir okkar skipta máli

Sjálfbærarveiða þar sem allir sitja við sama borð… svona gerum við þetta og engann ómöguleika

Sjálfbærarveiða þar sem allir sitja við sama borð og mannréttindi eru virt á sama tíma og hagkvæmni og arðsemi eru hámörkuð. Einstaklinginn framar EINOKUN fárra.

SÓKNARMARK MEÐ ALLAN FISK Á MARKAÐ
Ástand stofna, ráðjöf og reynsla lögð til grundvallar heidlardagafjölda

Hvernig virkar Sóknarmark fyrir Togara, Togbáta.
Árinu skipt í 3 fjagara mánaða tímabil
Þorskdagar “kannski” 60 dagar.
Skrapdagar “kannski” 35 dagar.
Stopdagar “kannski” 25 dagar
Í skrapdögum má alltaf vera með 5% afla þorsk
20 daga með 10% þorsk og 20 daga 15 % þorsk
Látið vita við löndun hvað var valið

Hvernig virkar sóknarmark. Handfærabátar
Frjálsar handfæaraveiðar á 12metra (?)bátum
Einn maður 3 rúllur 2 menn 5 rúllur
Viss stopp yfir haust og vetrar mánuðina
Engar takmarkanir á heildarveiði á handfæri
Ástand fiskstofnanna ræður aflanum

Af öllum fiski er tekið gjald á markaði sem verður fast krónutölu gjald af hverri fisktegund. Sem skapar þar með enn meiri hvata til enn frekari gæða.

Facebook Umsagnir
Updated: 29. mars, 2015 — 18:47

The Author

Ólafur Jónsson

Ólafur Jónsson er togaraskiptstjóri til margra ára og er hokinn af margra ára veiðireynslu bæði hér heima og erlendis. Einnig er hann yfirlýstur óvinur kvótakerfisins og rær að því öllum árum að því verði hent og komið upp fiskveiðistjórnunarkerfi á Íslandi sem yrði öllum til hagsbóta.
Bloggarar Sóknarhópsins © 2015