Facebook Umsagnir
Hvers vegna mun Sóknarmark með allan fisk á markað skila okkur aukinni velferð?
Í „sóknarmarki með allan fisk á markað“ fær þjóðin aukinn fisk því við ætlum ekki að láta segja okkur lengur að það taki meira en 30 ár að rækta upp 5 til 10 ára gamlann fisk. (Búin að tapa 2500 milljörðum á töpuðum útflutningi síðustu 30 ár vegna aðgerða líú). Þegar við erum að fiska […]
ERTU FYLJGANDI ÁFRAMHALDANDI KVÓTAKERFI VIÐ STJÓRN FISKVEIÐA?
Við sjáum greinilega og gleðilega hreifingu á skoðunum fólks til stjórnmálanna og stuðningi við ný framboð. Munum eitt þegar við ákveðum að ljá einhverju stjórnmálaafli/stjórnmálamanni stuðing okkar. Þá eignumst við VÖLD! Já við eignumst völd til að krefjast þess að hlustað sé á okkar skoðanir og tekið sé tillit til þeirra en ekki farið í […]
Hús kvótaandstæðinga grýtt og menn flæmdir úr bænum. Saga um sátt í sjávarútvegi.
Alltaf eru mér að berast sögur frá félögum okkar sem ekki geta tjáð sig opinberlega en fylgjast með okkur og vilja deila með okkur sínum reynslu sögum og styðja þannig við bakið á okkur í baráttunni. Eftir að köllum hann „Kalla“ hafði ásamt félögum sínum reynt af veikum mætti að ná að koma í veg […]
Spilling, græðgi og mannfyrirlitning
Ég hef verið að hugsa út í það, hvernig pólitíkin og spillingin var þegar óðaverðbógan var á árunum milli 1970 og 1980. Þetta brot úr bókinni Löglegt en siðlaust, gæti átt við í dag, hvað varðar spillinguna. Við erum heppin að vera komin inn í 21. öldina, með internetið, og þá stöðu að það hefur […]
komust handritshöfundar skaupsins yfir tímavél?
Jack H Daniels spurði þessarrar spurningar í byrjun árs 2014. á vefnum Svarthol Hugans. Ég spyr kanski frekar núna, hvort höfundar Áramótaskaupsins áramótin 2013-2014, séu skyggnir eða með óvenjulega mikla hæfileika sem spámenn eða spákonur. Í fyrsta skipti svo ég muni er sjálfstæðisflokkurinn EKKI að mælast stæðsti flokkurinn, það er búið að koma honum á […]
Hvað hækkuðu þín laun mikið?
Hér eru mánaðartekjur nokkurra aðila sem starfa hjá Samherja. Það sem greip mig strax voru ofurtekjur framkvæmdastjórans, að forstjórinn er á lúsarlaunum miðað við margt annað starfsfólk. og það er kona sem vermir neðsta sætið. Þessar upplýsingar eru fengnar úr tekjublöðum frjálsrar verslunar, árin 2013 og 2014. Úr tekjublaðinu 2014: Nauðsynlegt er að árétta að […]
Braskað með sameignina
Ég var aðeins að grúska í gömlum tímaritum og það er úr miklu að moða varðandi afleiðingarnar af kvótakerfinu. Þessi forystugrein er lýsandi dæmi um kvernig LÍÚ flokkarnir voru að eyða sjáfarplássunum hringin kringum landið. Forystugrein Alþýðublaðsins fimmtudaginn 9. janúar 1997: Kaup Samherja á frystitogaranum Guðbjörgu frá ísafirði er í samræmi við það sem hefur verið […]
Vantar fleiri virka bloggara á vefinn
Nú, þegar það eru rúmlega 2.000 einstaklingar skráðir í Sóknarhópinn, þá hlýtur maður að velta fyrir sér í ljósi þess hvað umræurnar eru virkar og hugmyndaauðgi félagsamanna virkt, að einhverjir góðir pennar hljóta að vera þar líka sem og einstaklingar sem hafa áhuga á því að þeirra rödd heyrist út í samfélagið. Mig langar því […]